10. ágúst 2009

posted Aug 10, 2009, 6:24 AM by Rannveig Garðaflóra

        Skógartoppur (Lonicera periclymenum)

        Klifurjurt, getur orðið 3 m á hæð.  Þarf grind eða víra til 
        að klifra eftir.
        Harðgerður.
Comments