10. september 2009

posted Sep 9, 2009, 3:54 PM by Rannveig Garðaflóra

         Maríuskór (Lotus corniculatus)

        Ný planta í mínum garði svo ég hef enga reynslu af henni
        enn.  Er sögð harðgerð.  Blómstraði í júní og svo aftur í lok
        ágúst og stendur enn í blóma.
Comments