12. ágúst 2009

posted Aug 12, 2009, 4:17 AM by Rannveig Garðaflóra

        Japansblóm 'Europa' (Astilbe japonica)

        Hefur verið öruggast með blómgun af þeim musterisblómum
        sem ég hef prófað.  Hefur blómstrað á hverju ári.  Harðgert.
Comments