13. ágúst 2009

posted Aug 13, 2009, 4:55 AM by Rannveig Garðaflóra   [ updated Aug 13, 2009, 5:00 AM ]

        Rós 'John Cabot'

        Kanadísk Explorerrós, Kordesii blendingur (sjá skýringar undir
        rósaflokkar á rósasíðunni).  Þrífst mjög vel í góðu skjóli, kelur
        lítið og blómstrar mjög ríkulega.  Mín stendur í vindstreng og
        er því vafið í striga yfir veturinn.  Eins og með aðra Kordesii
        blendinga er nánast enginn ilmur, því miður.  Frábær rós að 
        öðru leiti.
Comments