14. júlí 2009

posted Aug 7, 2009, 6:01 PM by Rannveig Garðaflóra   [ updated Aug 8, 2009, 8:02 AM ]

        Gullrós 'Bicolor' (Rosa foetida)

        Þessi rós hefur verið treg til að blómstra, er að blómstra núna
        í fyrsta sinn almenninlega. Fær alltaf sótsveppasýkingu í laufið
        sem er nokkuð stór galli, en blómliturinn er einstaklega 
        flottur :-)
Comments