15. september 2009

posted Sep 15, 2009, 1:37 AM by Rannveig Garðaflóra

        Mjallarhyrnir (Cornus alba var. sibirica)

        Þarf skjólgóðan stað, kelur þá lítilsháttar.  Blómstrar
        hvítum blómum í júní.  Mjög fallegir haustlitir.
        Greinar eru hárauðar og njóta sín vel á veturnar.
Comments