17. ágúst 2009

posted Aug 17, 2009, 2:50 AM by Rannveig Garðaflóra

        Rós 'John Davis'

        Kanadísk Explorerrós, Kordesii-blendingur (sjá skýringar
        undir "rósaflokkar")
        Stendur sig vel undir suðurvegg, kelur lítið og blómstrar
        mikið hjálparlaust.  Verður alveg þakin í blómum í 
        ágúst.  Enginn ilmur.
Comments