1. ágúst 2009

posted Aug 8, 2009, 9:07 AM by Rannveig Garðaflóra   [ updated Aug 8, 2009, 9:12 AM ]

        Blóðmura 'Melton Fire' (Potentilla nepalensis)

        Hefur bara verið úti í beði í einn vetur og er að blómstra 
        í fyrsta sinn.  Virðist þrýfast vel og lofar góðu.

Comments