20. ágúst 2009

posted Aug 20, 2009, 3:17 AM by Rannveig Garðaflóra   [ updated Aug 20, 2009, 3:21 AM ]

        Ígulrós 'Polareis' (samheiti 'Ritausma')

        Harðgerð og blómsæl runnarós.  Þarf heldur meira skjól en
        harðgerðustu ígulrósirnar eins og t.d. 'Hansa'.
        Meðalsterkur ilmur og svakalegir þyrnar.
Comments