20. september 2009

posted Sep 20, 2009, 3:55 AM by Rannveig Garðaflóra   [ updated Sep 20, 2009, 4:01 AM ]

        Haustlilja (Colchicum autumnale)

        Harðgerð.  Blómstrar árvisst í byrjun september og fram í
        október.  Plantaði einum lauki upphaflega sem hefur fjölgað 
        sér jafnt og þétt.  Laufblöð vaxa upp að vori og visna um 
        mitt sumar.
Comments