21. júlí 2009

posted Aug 8, 2009, 8:09 AM by Rannveig Garðaflóra

        Stjörnutoppur 'Mont Rose' (Deutzia)

        Þarf skjólgóðan og sólríkan stað til að þrífast vel. 
        Kelur nokkuð, en blómstrar samt vel.
Comments