22. ágúst 2009

posted Aug 22, 2009, 5:09 AM by Rannveig Garðaflóra

        Prestabrá 'Crazy Daisy' (Leucanthemum maximum)

        Ég rakst á þessa í gróðrarstöðinni Gleym-mér-ei í síðustu viku
        og stóðst ekki mátið.  Engin reynsla komina á hana og 
        bara þetta eina blóm .... þau verða vonandi miklu fleiri að ári.
Comments