24. ágúst 2009

posted Aug 24, 2009, 3:11 AM by Rannveig Garðaflóra

        Alpaklukka (Campanula pulla)

        Lágvaxin steinhæðaplanta.  Hefur verið í blóma síðan í 
        lok júní.  Harðgerð.
Comments