25. júlí 2009

posted Aug 8, 2009, 8:41 AM by Rannveig Garðaflóra

        Stúdentadrottning 'Sooty' (Dianthus barbatus nigrescens)

        Er að öllum líkindum bara tvíær, því miður.  Krossa samt
        fingur og tær og vona að hún komi upp aftur.
Comments