30. ágúst 2009

posted Aug 30, 2009, 2:53 AM by Rannveig Garðaflóra   [ updated Aug 30, 2009, 3:04 AM ]

        Dökksópur (Cytisus nigricans)

        Runni.  Kelur nokkuð mikið, jafnvel alveg niður en vex upp
        að nýju á hverju sumri og blómstrar í ágúst.  Er því í raun
        meira eins og fjölær planta en runni hérlendis.
Comments