30. júlí 2009

posted Aug 8, 2009, 9:03 AM by Rannveig Garðaflóra

        Rós 'Isabelle Renaissance'

        Primadonna sem þarf allan dekurrósarpakkann til að 
        blómstra vel.
        
        Blóm dagsins í dag var valið af yngri dóttur minni af 
        mikilli kostgæfni......... það voru tilnefningar og síðan 
        ein og ein planta útilokuð þar til fallegasta blómið í 
        garðinum stóð eftir ;-)
Comments