3. ágúst 2009

posted Aug 8, 2009, 9:14 AM by Rannveig Garðaflóra

        Skáldarós 'Empress Josephine'

        Antíkrós. Þrýfst vel á skjólgóðum, sólríkum stað. 
        Þarf ekki vetrarskýli. Mjög blómsæl. Eini gallinn er 
        að blómin eru viðkvæm fyrir rigningu, knúpparnir 
        skemmast í mikilli rigningatíð. Ekki vandamál í ár! :-) 
        Sterkur ilmur.
        
Comments