5. ágúst 2009

posted Aug 8, 2009, 9:18 AM by Rannveig Garðaflóra

        Mjólkurklukka 'Dwarf Pink' (Campanula lactiflora)

        Það er ekkert dvergvaxið við þessa bláklukku, þrátt fyrir
        nafnið .... hún er um 1,5 m á hæð og glæsileg eftir því.
        Blómsæl og harðgerð.  Þarf stuðning.
Comments