7. ágúst 2009

posted Aug 8, 2009, 9:25 AM by Rannveig Garðaflóra

        Rós 'Champlain'

        Kanadísk Explorer rós.  Ágætlega harðgerð og mjög blómsæl.
        Fær létt strigaskýli en kæmist af án þess á skjólgóðum stað.
Comments