8. ágúst 2009

posted Aug 8, 2009, 9:27 AM by Rannveig Garðaflóra

        Snækóróna (Philadelphus coronarius)

        Harðgerður runni, um 1,5 m á hæð. Blómstrar mikið 
        ilmandi blómum í lok júlí - ágúst. Ilmurinn er einstakur 
        og minnir mig á blöndu af sítrónum og kúlutyggjói. 
Comments