8. september 2009

posted Sep 8, 2009, 2:26 AM by Rannveig Garðaflóra

        Forlagabrúska 'Gold Standard' (Hosta fortunei)

        Harðgerð.  Laufið er ljósgrænt í fyrstu en gulnar með aldrinum.
        Hefur ekki blómstrað, laufið er aðalprýði plöntunnar.
Comments