9. ágúst 2009

posted Aug 9, 2009, 5:13 AM by Rannveig Garðaflóra   [ updated Aug 9, 2009, 5:22 AM ]

        Fjalladrekakollur (Dracocephalum tanguticum)

        Þrýfst best á sólríkum stað í sendnum og frekar rýrum 
        jarðvegi.  Verður ekki eins þéttur og fallegur ef hann fær
        of mikinn áburð, en getur vel þrifist í venjulegri garðmold.
        Harðgerður.
Comments