Hafa samband

Allar upplýsingar um plöntur, ábendingar og leiðréttingar eru vel þegnar:


Ég er ekki garðyrkjufræðingur að mennt og því ekki fær um að ráðleggja fólki mikið að öðru leiti en því sem snýr að minni eigin reynslu.  Ég vil benda fólki á umræðurvef á síðu garðyrkjufélagsins. www.gardurinn.is þar sem hægt er að fá ráðleggingar og svör við flestum spurningum.  Ég er tilbúin til að svara öllum spurningum sem fólk kann að hafa um mínar plöntur og mun reyna að svara öllum fyrirspurnum eftir bestu getu.

Með tilkomu Spjallsíðu og gagnagrunns Garðaflóru á Cubits.org geta allir sett inn myndir og upplýsingar um plönturnar sínar að vild.
Comments