Blóm dagsins

posted Jan 14, 2010, 5:20 AM by Rannveig Garðaflóra
Blóm dagsins fer nú af stað aftur eftir vetrardvala.  Þar sem það fer að verða tímabært að sá fyrstu sumarblómunum í mold verður sumarblómaþema til að byrja með.  Sumarblómasíðan er í vinnslu og fara myndir og upplýsingar að tínast þar inn á næstu dögum.
Comments