Garðaflóra fær andlitslyftingu

posted Mar 1, 2010, 10:32 AM by Rannveig Garðaflóra
Í tilefni af nýja garðaspjallsvæðinu okkar og hækkandi sól hefur Garðaflóra fengið andlitslyftingu.  Breytingar standa enn yfir og klárast vonandi á næstu dögum.
Comments