Innsendar myndir

posted Aug 6, 2009, 5:58 AM by Rannveig Garðaflóra
Ég hef tekið þá ákvörðun að taka á móti myndum í tölvupósti ef ekki er um margar myndir að ræða frá viðkomandi.  Ég hef takmarkað geymslupláss á mínu Picasa notandanafni svo ég get ekki tekið við ótakmörkuðum fjölda mynda.  En ef fólk er bara með nokkrar myndir t.d. bara 2-3 tegundir og eina mynd af hverri er hægt að senda mér þær með tölvupósti.  Þær myndir birtast þá í sama ramma og myndirnar mínar og kemur þá fram í myndatexta hver sendandinn er.

Nánari upplýsingar undir "Hafa samband" hér til hliðar.


Comments