Nú er von á góðu

posted Feb 18, 2009, 5:31 AM by Rannveig Garðaflóra   [ updated Feb 18, 2009, 5:33 AM ]
Ég hef fengið heilmikið myndasafn frá Kristleifi Guðbjörnssyni, bæði af rósunum hans og fleiri garðplöntum.  Kann ég honum bestu þakkir fyrir og mun rósalistinn lengjast mikið þegar ég verð búin að bæta við öllum rósunum frá honum!
Comments