Páskaliljur

posted Apr 4, 2009, 4:36 AM by Rannveig Garðaflóra   [ updated Apr 4, 2009, 4:46 AM ]
Það sem ég á til af páskaliljum er komið inn á síðuna.  Ég er byrjuð að setja inn aðrar tegundir haustlauka; vetrargosa, voríris, snæstjörnu og fleira.  Restin tínist inn á næstu dögum. 
 
Páskalilja 'Fortissima'
Comments