Plöntuskipti

posted May 23, 2009, 3:23 PM by Rannveig Garðaflóra
Í dag var plöntuskiptadagur hjá Garðyrkjufélagi Íslands.  Það var góð mæting í fínu veðri og fullt af spennandi plöntum í boði.  Ég á þó töluvert af plöntum eftir og bendi á plöntuskiptasíðuna.  Ég vil líka benda fólki á að ef það er með plöntur sem það vantar að losna við getur það boðið þær til skipta eða sölu á síðunni :-)
Comments