Rósalistinn

posted Mar 20, 2009, 1:55 AM by Rannveig Garðaflóra   [ updated Apr 11, 2009, 4:53 PM ]
Þá eru rósirnar hans Kristleifs loksins komnar allar inn á rósalistann og telur hann nú 156 tegundir.  Hann mun án efa lengjast í sumar og bætast við í myndasafnið þegar ný blóm opnast.
 
 
 
 

Glóðarrós (Rosa xanthina)

Comments