Rósalistinn lengist

posted Feb 28, 2009, 5:38 PM by Rannveig Garðaflóra   [ updated Feb 28, 2009, 5:38 PM ]
Rósirnar hans Kristleifs týnast inn ein af annarri þessa dagana.  Þetta eru yfir 100 tegundir, svo það mun taka nokkra daga að koma þeim öllum inn.  Allt harðgerðar runnarósir.
Comments