Spjallsíða Garðaflóru orðin að veruleika

posted Mar 1, 2010, 10:08 AM by Rannveig Garðaflóra   [ updated Mar 1, 2010, 10:24 AM ]
Það er mér sönn ánægja að kynna spjallsíðu Garðaflóru sem er staðsett á Cubits.org.  Þar má spjalla um allt sem viðkemur garðyrkju og plöntum, skiptast á góðum ráðum, setja inn myndir úr garðinum og margt fleira.  Til þess að geta lesið spjallþræðina þarf að stofna notendanafn hjá Cubits.org.  Það kostar ekkert og opnar heilan heim af spjallsíðum um allt milli himins og jarðar.  Sjón er sögu ríkari!  http://cubits.org/gardaflora/
Comments