Takk fyrir góðar viðtökur

posted Feb 12, 2009, 1:29 AM by Rannveig Garðaflóra   [ updated Feb 18, 2009, 5:23 AM ]
Viðbrögð við síðunni hafa farið fram úr mínum björtustu vonum, yfir 200 heimsóknir fyrstu vikuna.
Síðan er enn í vinnslu og verður sjálfsagt áfram um ófyrirsjáanlega framtíð.  Enn vantar upplýsingar um hluta af fjölæru plöntunum og er ég að vinna við að bæta þeim við, hægt og bítandi.  Góðir hlutir gerast hægt í þessu tilfelli. 
 
Ég er líka að vinna við að bæta við rósum í rósalistann, það týnast inn nokkrar nýjar á dag.
 
Comments