Tré og runnar

posted May 27, 2009, 5:19 PM by Rannveig Garðaflóra
Tré og runna síðan er komin upp :-)  Það vantar svolítið inn í myndirnar þar þar sem ég hef ekki verið eins dugleg að mynda tré og runna eins og blómstrandi plönturnar.  Ég stefni á að bæta úr því í sumar og vonandi verða komnar myndir af öllum plöntunum innan skamms.

Þar sem einn garður rúmar takmarkað magn runna og trjáa, eðli málsins samkvæmt, þá verða listarnir frekar tegundafátækir með eingöngu því sem rúmast í mínum garði.  Því vil ég enn og aftur  hvetja fólk til að fara út í garð í sumar og taka myndir og senda inn til að bæta við listana.
Comments