Túlipanasýning Blómavals 2009

posted Apr 16, 2009, 10:42 AM by Rannveig Garðaflóra
Myndir frá túlipanasýningu Blómavals eru komnar inn á Haustlaukasíðuna.  Ég fékk góðfúslegt leyfi til að mynda dýrðina og eru komnar inn myndir af öllum 58 túlipönunum sem voru til sýnis á sýningunni.
Comments