Blóm dagsins‎ > ‎

10. ágúst 2010

posted Aug 10, 2010, 5:32 PM by Rannveig Garðaflóra
Lilium 'Lemon Stardust' - Lilja
 
Þarf næringarríkan, loftmikinn jarðveg og sólríkan og skjólgóðan stað eins og aðrar liljur.  Virðist þrífast ágætlega.
 
 
 
Like other lilies grown here, this one needs a sunny, sheltered spot.
Comments