Blóm dagsins‎ > ‎

10. júlí 2010

posted Jul 10, 2010, 5:06 AM by Rannveig Garðaflóra

Primula japonica 'Appleblossom Pink' - Japanslykill

Fallegur lykill sem er að blómstra í fyrsta skipti hjá mér.  Lofar góðu þó ekki sé komin löng reynsla á hann.  Þarf næringarríkan, loftmikinn jarðveg og frekar sólríkan stað.A very pretty primrose that's flowering for the first time for me.  Too early to say how it will do, but it looks promising. 
Comments