Blóm dagsins‎ > ‎

10. maí 2010

posted May 10, 2010, 1:41 AM by Rannveig Garðaflóra

Primula x pruhoniciana 'Schneeriesen' - Elínarlykill, "Snjórisi"

Lágvaxinn, vorblómstrandi lykill með risastórum, hvítum blómum.  Harðgerður og mjög blómviljugur, verður þakinn blómum í maí.


Comments