Blóm dagsins‎ > ‎

12. júní 2010

posted Jun 11, 2010, 5:50 PM by Rannveig Garðaflóra

Incarvillea mairei - Kínaglóð

Háfjallaplanta ættuð frá Kína.  Þrífst best í vel framræstum jarðvegi og sól.  Þrífst ágætlega.  Getur alveg vaxið í venjulegu blómabeði ef moldin er blönduð sandi eða möl.
Comments