Blóm dagsins‎ > ‎

12. mars 2010

posted Mar 12, 2010, 3:32 AM by Rannveig Garðaflóra   [ updated Mar 12, 2010, 3:36 AM ]

Phlox 'Peppermint Candy' - Sumarljómi

Þéttar og fallegar plöntur miðað við margar aðrar sortir af sumarljóma.  Skemmtilega öðruvísi blómlitur.  Þarf frekar sólríkan og skjólgóðan stað.  Þessi sort hentar vel í blómaker og hengipotta.

Sáð í febrúar - mars.
Comments