Blóm dagsins‎ > ‎

13. apríl 2010

posted Apr 13, 2010, 1:54 AM by Rannveig Garðaflóra

Androsace carnea ssp. rosea - Fjallaberglykill

Falleg háfjallaplanta sem þrífst best í halla svo vetrar væta renni vel frá; verður fallegust í steinhleðslu hjá mér.  Þrífst vel þar án vetarskýlis.
Comments