Blóm dagsins‎ > ‎

14. febrúar 2010

posted Feb 14, 2010, 5:20 AM by Rannveig Garðaflóra   [ updated Feb 14, 2010, 5:30 AM ]

Lavatera 'Parade Mixed' - Aftanroðablóm

Blandaðir litir, ljósbleikur, dökkbleikur og hvítur.  Heldur renglulegra en 'Silver Cup' og ekki eins stórir og þéttir blómklasar.  

Sáð í febrúar.  Fræ frá Mr. Fothergil'ls
Comments