Blóm dagsins‎ > ‎

14. maí 2010

posted May 16, 2010, 2:59 AM by Rannveig Garðaflóra

Muscari latifolia - perlulilja

Nokkuð hávaxin miðað við aðrar perluliljur, um 20 cm á hæð. Blómklasar tvílitir, dökkbláir neðst en  ljósblárri efst.  Þrífst vel.
Comments