Blóm dagsins‎ > ‎

14. mars 2010

posted Mar 14, 2010, 1:39 AM by Rannveig Garðaflóra   [ updated Mar 14, 2010, 1:42 AM ]

Phlox 'Vegas Lights' - Sumarljómi

Virkilega flottur blómlitur, en plönturnar hafa mikla tilhneigingu til að verða teygðar.  Hentar því best í blómabeð þar sem hann getur vaxið innan um aðrar plöntur.

Fræ frá Johnson's seeds, hefur fengist hér undanfarin ár.
Comments