Blóm dagsins‎ > ‎

15. apríl 2010

posted Apr 15, 2010, 5:17 AM by Rannveig Garðaflóra

Thlaspi rotundifolia - Perlusjóður

Smávaxin fjallaplanta sem blómstrar í apríl - maí og verður þá þakinn blómum.  Þarf gott frárennsli og fer best í steinhæð eða steinhleðslu.  Harðgerður.
Comments