Blóm dagsins‎ > ‎

15. júní 2010

posted Jun 15, 2010, 5:05 AM by Rannveig Garðaflóra

Primula ioessa - Klukkulykill

Lágvaxinn lykill ættaður úr Himalaja-fjöllum (Tíbet).  Þolir hálfskugga og þarf frekar næringarríkan, vel framræstan jarðveg. Þrífst ágætlega.
Comments