Blóm dagsins‎ > ‎

16. júlí 2010

posted Jul 16, 2010, 5:59 AM by Rannveig Garðaflóra

Dianthus plumarius - Fjaðradrottning

Falleg steinhæðaplanta sem þarf sólríkan stað og sendinn jarðveg.  Til eru fjölmörg litaafbrigði í mismunandi bleikum litatónum.  Blómin eru mikið ilmandi.  Þrífst vel.A very pretty rock garden plant that flowers in July here.  The flowers have a sweet fragrance.  Grows well here given the right conditions, i.e. a sunny spot in well-drained soil.
Comments