Blóm dagsins‎ > ‎

16. mars 2010

posted Mar 15, 2010, 4:40 PM by Rannveig Garðaflóra   [ updated Mar 15, 2010, 4:50 PM ]

Iris reticulata - Voríris

Blómstrar í mars - apríl.

Stendur í blóma núna, fyrstur af vorlaukunum til að blómstra í ár.  Var á undan vetrargosunum og krókusunum sem þurfa sól til að blómin opnist.  Yndislega fallegur vorboði.  Harðgerður og veðurþolinn.  Stendur af sér frost og snjó.
Comments