Blóm dagsins‎ > ‎

17. maí 2010

posted May 17, 2010, 3:11 AM by Rannveig Garðaflóra

Narcissus 'Palmares' - Skírdagslilja

Blómin eru með skiptri hjákrónu (Split-corona) sem skiptir lit úr dökkgulu í ljós appelsínugulan eða ferskjubleikan.  Þrífst vel, þarf sólríkan og hlýjan vaxtarstað.
Comments