Blóm dagsins‎ > ‎

18. maí 2010

posted May 18, 2010, 2:38 AM by Rannveig Garðaflóra

Erythronium 'Pagoda' - Garðskógarlilja

Yndislega falleg skógarbotns planta sem þrífst vel í skugga eða hálfskugga.  Harðgerð.
Comments